Leita í fréttum mbl.is

Njarđvíkurmót á sunnudaginn!

Njarđvíkurmótiđ sem vera átti í febrúar verđur haldiđ á sunnudaginn nćsta (20. apríl)

Allir ţurfa ađ vera mćttir í Reykjaneshöll í síđasta lagi kl. 08:20

Ţróttarliđin spila frá kl.8:45-14:00 (Ađeins öđruvísi en sagt var frá í apríldagskránni)

Á ćfingunni á morgun miđvikudag verđur ţátttökutilkynningum dreift og eiga allir ađ skila ţeim miđum á fimmtudagsćfingunni.

Ţá er líka hćgt ađ skrá sig á blogginu (undir athugasemdir).

Hver og einn reynir ađ redda sér fari en ef einhver eđa einhverjir eru í vandrćđum međ ađ fá far ţá hafiđ ţiđ samband.

Ţeir sem eiga Ţróttartreyju eiga ađ mćta í henni.

Liđin verđa síđan sett á bloggsíđuna á föstudaginn.

Ţáttökugjald er kr. 1200 sem greiđist á stađnum. (allir verđa ađ vera međ akkurat)

Nánara leikjaplan má finna međ ţví ađ smella á skjaliđ hér ađ neđan.

Ef ykkur vantar einhverjar upplýsingar - endilega hafiđ samband

kv. Eysteinn 861-9811 eysteinn@trottur.is , Kiddi 661-4774 eđa Svenni 847-9143.

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ćfingaleikur viđ ÍBV á Laugardaginn!

Ćfingaleikur verđur á Gervigrasinu okkar nćsta laugardag kl. 13:30-15:30.

Mćting kl. 13:00 stundvíslega og eiga allir ađ mćta á sama tíma.

Allir ađ mćta í sinni keppnistreyju ef ţeir eiga.

 Mikilvćgt ađ láta vita á blogginu hvort ţiđ komist eđa ekki.

 

kv. Ţjálfarar 


Mót sumariđ 2008!

Núna er loksins hćgt ađ fara ađ skipuleggja sumariđCool


Mót  6. flokks sem fariđ verđur á sumariđ 2008 eru eftirfarandi:


Ţróttarmót (Áđur Bónusmót) 7.- 8. júní - Bćđi eldri og yngri

Smábćjarleikarnir á Blönduósi 20. - 22. júní - Yngra áriđ

Shellmótiđ í Vestmannaeyjum 24. - 28. júní - eldra áriđ

Pollamót KSÍ - Spilađ í miđri viku í júlí - ekki komin tímasetning - Bćđi eldri og yngri

Króksmót á Sauđárkróki - 8. - 10. ágúst - Bćđi eldri og yngri

 

kv. Ţjálfarar 


Fjáröflun - Rćkjusala

Til foreldra og forráđmanna drengja í 6 fl Ţróttar

Eins og ţiđ vitiđ erum viđ ađ fara ađ stađ međ fjáröflun fyrir strákana til ađ gefa ţeim kost á ţví ađ eiga uppí ferđa og mótskostnađ fyrir sumariđ.

Ađ ţessu sinni erum viđ međ til sölu:

Frábćrar úthafsrćkjur ! Ţetta eru stórar og glćsilegar verstfirskar úthafsrćkjur í 2 kílóa pokum af bestu gerđ.  
Verđ: 2600 kr.
Ţađ er alltaf nauđsynlegt ađ eiga góđar rćkjur í frystinum
J

Fyrir hverja pakkningu (poka) sem ţeir selja fá ţeir 1000 kr lagđar inná reikning merkt ţeim sem ţeir geta svo notađ uppí kostnađ.Pantanir berist til Ţórđar helst á tölvupósti brosi@murogmal.is
en einnig í síma 6607633 í síđasta lagi 25. apríl og verđa ţćr svo afhentar á ćfingu miđvikudaginn 30 apríl.
Greiđa má inná reikn 0117-26-717 kt:220468-2249 senda kvittun á marcus@myllan.is og muna ađ merkja fyrir hvern sé greitt, einnig hćgt ađ greiđa viđ afhendingu.(ekki kort)

Međ von um góđa sölu

Foreldraráđ 6 fl kk Ţróttar


P.s.
Hér ađ neđan er hćgt ađ nálagst eyđublađ til ađ t.d. ađ fara međ á vinnustađi og ţar geta vinnufélagarnir skráđ sig fyrir pöntun á rćkjum 

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Dagskráin fyrir Apríl

Sćl!

Dagskráin fyrir apríl - kemur seint en kemur ţó :-)

kv. Ţjálfarar


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Shellmót (eldra áriđ) - stađfestingargjald

Góđan daginn!

Nú ţarf ađ ganga frá stađfestingargjaldi fyrir ţá iđkendur sem ćtla á Shellmótiđ í Vestmannaeyjum í sumar.

Greiđa ţarf kr. 5.000.- pr. ţátttakanda - leggist inn á eftirfarandi reikning:
0117-26-717
kt:220468-2249

Muniđ ađ senda kvittun á
marcus@myllan.is ţar sem fram kemur nafn drengs.

Ţeir sem eiga innistćđu á safnreikningi flokksins geta haft samband viđ Marcus og óskađ eftir ađ greiđa stađfestingargjaldiđ ţađan, sjá e-mail / s 820-2320.

Um nćstu mánađarmót ţarf ađ greiđa fyrir regngalla og flíspeysu (inn á sama reikning). Verđur auglýst nánar síđar.

Međ bestu kveđju,
Flokksráđ 6. flokks kk


Spila- og pizzukvöld


Á morgun, fimmtudaginn 27. mars verđur spila – og pizzukvöld fyrir 6. flokk drengja og stúlkna.
Foreldrar og systkini eru einnig bođin velkomin.
Ţetta byrjar allt saman kl. 18:00 og stendur til kl. 20:00.
Ţađ  koma til okkar konur frá spilabúđinni á Langholtsvegi og kenna okkur á hin ýmsu spil.
Nokkrir ađrir flokkar hafa tekiđ ţátt í ţessu og gekk ţađ mjög vel.

Viđ ćtlum ađ panta pizzu og gos og strákarnir ţurfa ţví ađ hafa međ sér 500 krónur.

Ţá er bara ćfing á sama tíma á morgun frá kl. 15:00-16:00 eldri og kl. 16:00-17:00 yngri, ţannig ađ ţetta verđur langur fimmtudagur.

Sjáumst

Kv.  Ţjálfarar


Fannar Máni fluttur til Svíţjóđar!

Í dag mćtti á sína síđustu ćfingu (í bili a.m.k) Fannar Máni Fjalarsson sem er leikmađur á yngra árinu í 6. flokk.
Hann fer í nótt ásamt fjölskyldu sinni til Svíţjóđar en ţangađ er fjölskyldan hans ađ flytja.

Ađ sjálfsögđu kíkir hann á okkur í heimsókn í sumarfríinu og spilar vonandi međ okkur einhverja leiki Grin
Um áramótin misstum viđ einnig annan kappa af yngra árinu, hann Benjamín Elísson sem flutti til Reading á Englandi ásamt fjölskyldunni sinni.

Viđ óskum ţessum flottu strákum velfarnađar í nýjum löndum og vonumst ađ sjálfsögđu til ađ sjá ţá í Ţróttarabúningnum aftur í náinni framtíđ.Smile


Páskafríiđ búiđ - Ćfing í dag

Fyrsta ćfingin eftir páskafrí fer fram í dag.

Ćfingin verđur frekar óhefđbundin en tvćr ungar dömur frá Rauđa Krossinum koma í heimsókn og halda fyrirlestur milli kl 15:00-16:00.

Allir ađ mćta

 

kv. Ţjálfarar 


Páskafrí

Núna er komiđ páskafrí í 6. flokk karla.

Viđ óskum ykkur gleđilegra páskahátíđar og sjáumst svo aftur á ćfingu í nćstu viku, miđvikudaginn 26. mars.

 

kv. Ţjálfarar 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Eysteinn Pétur Lárusson
Eysteinn Pétur Lárusson

Upplýsingasíða fyrir 6. flokk karla í Þrótti 2008-2009

Æfingartímar:

Mánudagar
15:00-16:00 Gervigras (Allir)

Miðvikudagar
15:00-16:00 Tennisv (Eldri)
16:00-17:00 Tennisv (Yngri)

Fimmtudagar
15:00-16:00 Gervigras (Eldri)
16:00-17:00 Gervigras (Yngri)


Flokksráð:
Umsjónarmaður yngra árs    
Helgi Björnsson
helgibj68[at]gmail.com
                          
Umsjónarmaður yngra árs
Edda Sigurbergsdottir              
edda.sigurbergsdottir[at]landsbanki.is    

Gjaldkeri                             
Friðrik Bragi                            
fridrikb[at]vis.is


Umsjónarmaður eldra árs    
Óskar Gústavsson                   
oskar[at]ronning.is      


Næstu mót    
Vinamót Þróttar og 
Víkings 29. mars í Egilshöll

Reykjavíkurmótið í 6. flokki
í Maí (ekki komin dagssetning)

Jóa Útherja mót
í Kórnum 10. maí

RM - 21. maí
Uppst.dag

Þróttarmótið 
sunnudaginn 7. júní

Blönduósmótið
(Yngra árið)
19. - 21. júní

Shellmótið í Eyjum 
(Eldra árið)
24. - 28. júní

Pollamót KSÍ
í Júlí
(ekki komin dagssetning)

23. ágúst
Aftureldingarmót

Vorferð í september

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband